Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Basilíka eða basil er einær jurt af varablómaætt. Basilíka er mikið notuð í matargerð, ýmist fersk eða þurrkuð. Uppruni hennar er í Íran og Indlandi þar sem hún hefur verið ræktuð í meira en 5000 ár. Í dag er hún mest ræktuð í Egyptaland og Bandaríkjunum.
Out of stock
Stærð |
---|