Frekari upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Malus pumila ‘Antonovka’ er upprunnið í Úkraínu og hefur verið sérlega vinsælt sem rótarstofn fyrir önnur yrki, sökum gríðarlega góðs frostþols. Í dag er meiri breidd í boði varðandi rótarstofna, en ‘Antonovka’ enn nokkuð vinsælt, sérstaklega í Póllandi og hjá fyrrum meðlimum Sovétríkjanna. Aldin gulgræn, nokkuð súr en henta vel til matreiðslu. Þroskast full seint til að henta vel fyrir íslenskar aðstæður. Hæð: 7m
Ekki til á lager
Stærð |
---|