Malus ‘Dolgo’ – Villiepli ‘Dolgo’

250kr.

Malus ‘Dolgo’ blómstrar duglega hvítum blómum að vori og myndar smávaxin aldin (4-5cm þvermál) sem verða rauð eða rauðbleik að lit við þroska og henta vel í hlaup eða matargerð. Harðgert yrki sem kýs fulla sól, næringarríkan og rakan, vel framræstan jarðveg. Hæð: 6-8m.

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0473 Flokkar: , , Tags: , ,