Lycopersicon esculentum ‘Gardeners Delight’ – Tómatar ‘Gardeners Delight’ rauðir

250kr.

Gamalreynt og vinsælt, fremur uppskerumikið yrki af smágerðum og bragðgóðum rauðum tómötum. Hæð:200cm Þarf fulla sól, mikla vökvun og stuðning eða uppbindingu.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0409 Flokkar: ,

Viðbótar upplýsingar

Stærð