Lychnis x arkwrightii – Logahetta, appelsínurauð
250kr.
Fjölær garðablendingur af hjartagrasaætt. Logahettan kýs rakan og næringarríkan jarðveg í sól og góðu skjóli, en er síður heppileg þar sem er mikill næðingur. Blómstrar vanalega í júlí og jafnvel fram í ágúst. Hæð: 40cm.