Lupinus nootkatensis ‘Flensburg’ – Alaskalúpina ‘Flensburg’

250kr.

Alaskalúpína er 30 til 90 sentimetra há fjölær jurt af ertublómaætt. Hún ber blá eða fjólublá blóm. Alaskalúpína hefur lengi verið notuð í landgræðslu á Íslandi en er upprunalega frá Alaska. Náttúrufræðistofnun álítur alaskalúpínu ágenga tegund. Yrkið ‘Flensburg’ er rauðfjólublárra og skrautlegra en venjuleg alaskalúpína.

Myndir: Sigurður Arnarson

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0528 Flokkar: , , Tags: , ,