Crataegus altaica – Fjallaþyrnir

250kr.

Hæð: 3-4 m
Vaxtarhraði: Hægvaxta
Vaxtarlag: Láxvaxið, allt að 4 m hátt, krónumikið tré. Greinar með fáeina, grófgerða þyrna, 2-3 sm langa.
Lýsing: Laufin allt að 4 sm, egglaga, djúpflipótt, næstum fjaðurskipt með vörtótt-tennta jaðra, skærgræn. Blómin í fáblóma, sveiplíkum skúfum. Krónublöð um 1 sm í þvermál. Aldin 6-10 mm í þvermál, hnöttótt, gullgul.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 1110 Flokkar: ,