Larix sukaczewii – Rússalerki

250kr.

Rússalerki vex vel í rýrum jarðvegi, en er ljóselskt og illa við samkeppni við gras, sérstaklega fyrstu árin. Lendir stundum í vorkali. Hefur alveg tekið við af Síberíulerki í skógrækt sökum mun betri aðlögunar að íslensku veðurfari.

Lerkifræ skal bara hylja með þunnu lagi af jarðvegi, en athugið að spírun á lerkifræi er oft léleg og því mælt með að sá mjög þétt. Lerkifræ þurfa vanalega kaldörvun og því óvitlaust að sá fræjunum í potta/bakka sem standa úti yfir vetur.

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0682 Flokkar: , , Tags: , ,