Laburnum alpinum – Fjallagullregn

250kr.

Harðgert tré af ertublómaætt sem blómstrar gríðarfallegum gulum blómklösum snemma sumars. Þokkalega vind og saltþolið, en blómstrar best á sólríkum stöðum. Stofn og greinar eru sérlega eftirsótt hjá rennismiðum og öðrum sem vinna úr fallegum viðnum. Gullregn getur valdið eitrunaráhrifum sé það borðað.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0576 Flokkar: , , , Tag: