Laburnum alpinum – Fjallagullregn
250kr.
Harðgert tré af ertublómaætt sem blómstrar gríðarfallegum gulum blómklösum snemma sumars. Þokkalega vind og saltþolið, en blómstrar best á sólríkum stöðum. Stofn og greinar eru sérlega eftirsótt hjá rennismiðum og öðrum sem vinna úr fallegum viðnum. Gullregn getur valdið eitrunaráhrifum sé það borðað.
Out of stock