Kartöflufræ – High Dormancy Diploid Mix

250kr.

Matjurt. Botanisk fræ af Solanum tuberosum. Kartöflufræ af tvílitna kartöflum ,,high dormancy” þetta eru mjög fjölbreyttar kartöflur, nokkuð primitivar í útliti og í ýmsum litum og formum. Það þarf að forrækta og kostur að hafa gróðurhús til þess. Í FB hópnum ,,Kartöflurækt af fræi” eru ýtarlegar leiðbeiningar um ræktun og um að gera að ganga í hópinn til að geta verið í sambandi við aðra í þessari ræktun

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0921 Flokkar: , Tags: ,