Carum carvi * – Kúmen *
250kr.
Kúmen er jurt af sveipjurtaætt. Kúmen er notað sem krydd í brennivín og bakstur. Það vex villt á Íslandi m.a. í Viðey. Geymist lengi í lokuðum ílátum. Þegar henni hefur einu sinni verið komið fyrir í garði og fræmyndun hefst, sáir hún sér sjálf um ókomna tíð.
Á lager