Hippophae rhamnoides – Hafþyrnir

250kr.

Tré eða runni. Harðgerður. Hæð 2-4 m. Brún blóm, þarf bæði kvenkyns og karlkyns plöntu til að þroska ber. Appelsínugul ber að hausti. Júní. Vindþolin og saltþolin. Sólríkur vaxtarstaður. Jarðvegur djúpur, rakur og frjór.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0949 Flokkar: , ,