Geranium psilostemon – Armeníublágresi

250kr.

Hávaxið og harðgert blágresi. Getur farið nokkuð yfir metershæð og þarf þá stuðning. Hentar því oft vel sem undirgróður, sem styður sig við runnaplöntu. Kýs rakaheldinn og frjóan jarðveg. Blóm rauðpurpuralituð.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0545 Flokkar: , , Tags: , ,