Frekari upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Cornichon’ er franskt erfðayrki (heirloom) vinsælt til súrsunar. Gúrka eða agúrka er einær jurt í graskersætt sem er oft ræktuð. Jurtin er klifurjurt sem ber sívalan grænan ávöxt. Jurtin á rætur að rekja til Indlands en er nú ræktuð víða um heiminn. Til eru mörg afbrigði af gúrku. Hægt að rækta í gróðurhúsum hérlendis.
Ekki til á lager
Stærð |
---|