Aquilegia vulgaris ‘Tower light blue’ – Skógarvatnsberi ‘Tower light blue’

250kr.

Evrópskur vatnsberi, fjölær, verður amk metri á hæð. Blómin af ýmsum litum – fjólublá, bleik, blá eða hvít. Blómgast snemma sumars. Grasalæknar fyrri tíma töldu vatnsbera helgaðan Venusi og gæti gagnast við að vekja ástir þess sem eftir var leitað.

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0645 Flokkar: , , Tags: , , ,