Aquilegia alpina – Fjallavatnsberi
250kr.
Fjölær. Hæð 30-70 cm. Blóm dökkblá eða blá. Blómgun júní-júlí. Þrífst best í sól og léttum lífefnaríkum jarðvegi sem er vel framræstur. Fræi sáð við 20° C. Fræ spírar á 2-4 vikum. Vatnsberar eru almennt harðgerðir og blómviljugir en blómstra ekki á fyrsta ári. Vatnsberi/Sporasóley frjóvgast með opinni frjóvgun og getur því víxlfrjóvgast við aðrar vatnsberategundir.
Out of stock