
Alnus viridis – Kjarrelri
250kr.
Kjarrelri eða kjarrölur. Margstofna runni af birkiætt. Það er ljóselsk tegund og nær að 2 m á hæð. Undirtegund hans, sitkaölur (Alnus viridis ssp. sinuata), er notuð í skógrækt hérlendis. Harðgert yrki. Þarf sólríkan vaxtarstað. Vindþolið. Þrífst best í rýrum jarðvegi og þolir ekki mikla áburðargjöf. Hefur svepprót.
Ekki til á lager