
Plöntuskiptidagur að hausti verður laugardaginn 31.ágúst kl.12-14 við Bókasafn Kópavogs.
Ef veður verður óhagstætt er fyrirhugað að færa viðburðinn inn fyrir dyr safnsins.
Allar plöntur velkomnar, einnig opnir fræpakkar.
Velkomið er að koma með óhreinsaða fræbelgi í fræbanka GÍ, frænefndin tekur vel á móti ykkur.