Þá eru laukapantanir búnar að skila sér í hús og ekkert því til fyrirstöðu að hefja afhendingu. Viðtökur voru frábærar og framar öllum vonum, við þökkum öllum þeim sem pöntuðu fyrir sýnda biðlund.

Nú er ekki eftir neinu að bíða, hægt er að nálgast pantanir á skrifstofu G.Í.
Afhentingartími er:
miðvikudagurinn 13.10 frá 15:30 – 19:30
Fimmtudagur 14.10 frá 14:00 – 18:30
Föstudagur 15.10 frá 09:00 – 13:00
Annars er skrifstofan opin á mánudögum og miðvikudögum frá 10:00 – 14:00