Posted on

GARÐASKOÐUN 2024🌱🌼🌳 

Laburnum alpinum - Fjallagullregn

Kæru félagar 

Nú fer að líða að því að fyrsta garðaskoðun sumarsins verði auglýst. Við stefnum á að vera með sem flestar skoðanir, okkur til yndisauka og erum við enn að taka á móti ábendingum🌸 (Hjördís Rögn viðburðarstjóri.) Verið vakandi fyrir pósti frá okkur með dagsetningum og tímum💌

Góða garðaskemmtun í sumar með GÍ☀️