Posted on

2. Fræðslufundur Rósaklúbbsins, 18.nóv 2021

2. Fræðslufundur
Rósaklúbbs Garðyrkjufélagsins 2021
Fer fram fimmtudaginn 18. nóvember, 2021 kl 20:00 – 22:00

Dagskrá

 Blómstrandi runnar og tré, hvað gengur vel á Íslandi.
Steinunn Garðarsdóttir er sérfræðingur í umhverfisskipulagi. Hún hefur komið aðfjölbreyttum gróður rannsóknum innan Landbúnaðarháskóla Íslands samhliðaMS námi í náttúru- og umhverfisfræði. Hún kennir nú plöntunotun fyrir nemendur í landslagsarkitektúr og skógfræði við Landbúnaðarháskólann.

Kaffihlé

 Rósaræktun Lene Grönholm.
Lene Grönholm er finnsk og hefur bæði reynslu af rósarækt í Finnlandi og á Íslandi.
 Niðurstöður ljósmyndasamkeppni Rósaklúbbsins,
hér verða kynnt úrslit í ljósmyndakeppninni sem nú er í gangi.


Kaffigjald er 200 kr og við munum fara eftir þeim sóttvarnarreglum sem gilda á fundardag.
Fundinum verður einnig dreift á zoom. Tengill sendur þegar nær dregur