Ribes spicatum ‘Weisse Göteburger’ op – Hvítrifs ‘Weisse Göteburger’ op

250kr.

Rauð hollensk er gamalreynt yrki sem hefur verið í ræktun á Íslandi frá a. m. k. um 1830 með góðum árangri. Algengasta rifstegund hérlendis. Yrkið er upprunnið í Hollandi, kom fram fyrir 1729. Þetta er eitt elsta ef ekki elsta yrkið sem þekkt er. Plantan er stór, kröftug, upprétt, þétt, myndar mikið af berjum. Hefur mikinn viðnámsþrótt gegn sjúkdómum.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0539 Flokkar: , , Tag: