Verbascum olympicum – Ólympíukyndill

200kr.

Tvíær, sjaldan fjölær, jurt, 60-120cm há, blöðin lensulaga silfurgrá og lóhærð í hvirfingu við jörð, blómstöngull (síðara sumarið) einn en margskiptur með gulum blómum. Tilkomumikill. Deyr eftir fyrsta fræþroska. Getur sáð sér út og haldið sér við, en þarf rofinn svörð til að geta spírað og komist á legg.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, eplayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 2200 þá leggst 700 kr. umsýslugjald á pöntun.
Bækur og fræpakkar eru undanþegin þessari reglu.
Vörunúmer (SKU): 330 Flokkar: , ,