Verbascum bombyciferum ‘Arctic Summer’ – Án ísl. heitis

250kr.

Tvíær. Fyrsta árið blaðvöxtur, seinna árið blómstöngull. Öruggast að skýla yfir veturinn. Kýs sólríkan, þurran stað. Best ef forræktuð inni áður en sett er út í garð. Yfirborðssáning við stofuhita. Blómstöngull og blöð eru loðin, ekki ósvipað lambseyra, blómlitur gulur. 150-180cm

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0890 Flokkar: , ,