Verbascum bombyciferum ‘Arctic Summer’ – Án ísl. heitis
250kr.
Tvíær. Fyrsta árið blaðvöxtur, seinna árið blómstöngull. Öruggast að skýla yfir veturinn. Kýs sólríkan, þurran stað. Best ef forræktuð inni áður en sett er út í garð. Yfirborðssáning við stofuhita. Blómstöngull og blöð eru loðin, ekki ósvipað lambseyra, blómlitur gulur. 150-180cm
Á lager