Tsuga heterophylla – Marþöll

250kr.

Sígrænt barrtré frá N-Ameríku, getur náð þar 70m hæð, mjúkt barr sem raðast rétt og jafnt sitthvoru megin á ársprotana, lafandi toppur. Blóm lítt áberandi en könglar smáir og móbrúnir. Vex hægt. Þarf mikið skjól og skerm af hærri trjám í uppvextinum. Þolir illa berfrost og skafveður á veturna meðan plönturnar eru ungar. Annars sömu aðstæður og fyrir sitkagreni.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0328 Flokkar: , , Tags: ,