THERADOR
800kr.
Nokkuð snemmsprottinn, frekar stór, örlítið fjólublár laukur með u.þ.b. 12-16 geirum. Fléttanlegur. Vex yfirleitt án æxlilauka á stilk.
Ath. Síðasti pöntunardagur er föstudagur 19. sept.
Laukurinn verður ekki sendur heldur er hann afhentur hjá Garðyrkjufélaginu, Síðumúla 1 og verður afhendingartími auglýstur með tölvupósti þegar laukurinn berst.
Á lager