Sorbus sambucifolia – Runnareynir

250kr.

Lauffellandi runni, allt að 2 m á hæð en oft lægri eftir því hvar þær vaxa. Ársprotar stinnir. Brum keilulaga, mjög svartrauð til næstum svört, allt að 12 mm, ögn límkennd, næstum hárlaus, nokkur rauðbrún hár geta verið við oddinn.

Blómskipunin fáblóma, ögn hangandi hálfsveipur með stór (meira en 10 mm breið) hvít blóm með dálítið uppréttum krónublöðum. Aldin skarlatsrauð, stór, allt að 12,5(-14) x 8,5 mm, lengri en breið með uppréttan bikar.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 1096 Flokkar: , ,