Saxifraga rotundifolia – Dröfnusteinbrjótur

250kr.

Fjölæringur. 15-30cm. Blómstilkar geta náð 60-80cm hæð. Blómin hvít, rauðdoppótt. Harðgerð planta fyrir ýmsar aðstæður, þó helst blómgun í hendur við magn sólarljóss. Blómstrar tiltölulega snemma, en heldur oft blómgun áfram frameftir sumri.

Ekki til á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer: FRÆ 0888 Flokkar: , Merkimiði: