Rhododendron hybrids, finnish mix. – Lyngrósafræ frá Finnlandi op
250kr.
Lyngrós, sígrænn runni. Þrífst best í frekar súrum og léttum lífefnaríkum velframræstum meðal rökum jarðvegi. Þarf frekar skjólríkan stað. Open pollinated fræ.
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.