Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Fjölær jurt sem verður um 20-40 cm á hæð en blómstönglarnir geta orðið enn hærri þegar þeir þroska aldin. Blómin eru lillablá að lit en frjóhnappar gulir. Blómin hanga fyrst en rétta úr sér við fulla blómgun. Þrífst best í léttum, framræstum jarðvegi og í góðri birtu. Hentar í steinhæðir og blönduð blómabeð.
Stærð |
---|