Pulsatilla alpina ssp apiifolia – Glóbjalla

250kr.

Fremur hægvaxta fjölæringur sem verður um 20-45 cm hár með tímanum. Blómin fölgul í maí-júní. Þau eru upprétt eða því sem næst og um 4-6 cm í þvermál. Hefur reynst harðger í steinhæðum og blómabeðum.

Á lager

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0238 Flokkar: , , Tags: , ,