Primula waltonii x florindae – Völvulykilsblendingur
250kr.
Fjölær. Hæð 40-50 cm. Blóm purpuralit í júní-júlí. Þrífst best í sól eða hálfskugga í næringarríkri rakaheldinni og vel framræstri garðamold. Harðgerð planta. Maríulykilsætt/Primulaceae
Á lager