Primula scotica – Skotalykill

250kr.

Fjölær smávaxin og fínleg jurt. Blaðhvilfingin er aðeins um 4-8 cm á hæð. Blómstönglarnir bera 1-6 bleik/bleikpurpura blóm  með gulu auga ofan við blaðhvirfinguna og eru 15-20 cm háir. Verður oftast fremur skammlíf. Þarf sól og léttan, frjóan jarðveg. Hentar vel í steinhæðir en einnig framarlega í blönduð fjölæringabeð.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0233 Flokkar: , , Tags: ,