Primula florindae var rubra – Friggjarlykill, rauður

250kr.

Fjölær. Friggjarlykill er stærstur lykla sem ræktaðir eru hér á landi og geta blómstönglar farið yfir metershæð. Blómin bjöllulaga og saman í sveipum. Harðgerður og auðræktanlegur, kýs helst raka og frjóa mold.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 3000 þá leggst 700 kr. umsýslugjald á pöntun sem inniheldur fræ. Hins vegar er sendingargjald á fræi ávallt innifalið í verðinu.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0964 Flokkar: , ,