Potentilla atrosanguinea – Jarðarberjamura

250kr.

Harðgerð og falleg planta með lauf sem minna á jarðarberjaplöntur. Blómin rauð, seinni hluta sumars og helst blómgun mjög í hendur við hversu sólríkan stað plantan fær. Helsta ástæða skammlífis er of blautur jarðvegur eða of illa framræstur. Dreifir nokkuð úr sér með stönglum, en sáir sér einnig nokkuð við góðar aðstæður.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0544 Flokkar: , Tag: