Pinus contorta – Stafafura
250kr.
Stafafura er eflaust algengasta furan hér á landi og amk sú duglegasta. Með þessari furu er óþarfi að setja næringarríka mold, því hún myndar góða svepprót og vísbendingar eru um að hún fagni jafnvel samlífi við niturbindandi gerla. Stafafuran vex vel á rýru landi auk þess að hafa gott þol gagnvart frosti og vindum, hún er því ein af bestu trjátegundum til gróðursetningar þar sem fátt annað trjákyns getur þrifist. Auk þess er hún auðvitað afar heppilegt jólatré.
Stafafurufræ skal sá afar grunnt.
Out of stock
Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."
Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.
Vörunúmer (SKU): FRÆ 0745 Flokkar: Barrtré, Fræ, Tré og runnar Tags: sigraent, Tré