Picea engelmannii – Blágreni

250kr.

Blágreni er stórvaxið, en oftast frekar hægvaxta tré. Þar sem nægt er plássið er blágreni ágætis garðtré og oft snoturt tré með sitt fallega bláa barr. Kýs frekar frjóan, eða amk meðalfrjóan jarðveg. Getur blandast við hvítgreni og því til “ljósblátt”-greni 🙂

ATH: grenifræjum er best að sá á yfirborðinu, eða strá bara rétt aðeins af mold eða sandi yfir.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0741 Flokkar: , , Tags: ,