Picea albertina – Hvítgreni

150kr.

Sígrænt tré, einstofna og keilulaga, sem verður allt að 50 m á hæð í útlöndum. Vex hægar og er nettara en t.d. sitkagreni. Á gömlum trjám hanga greinarnar niður en eru stífari á yngri trjám með uppsveigða enda. Þrífst best í frjóum og hæfilega rökum jarðvegi sem gjarnan má vera nokkuð súr. Vex betur í skjóli. Hentar sem stakstætt tré eða í þyrpingar og í skógrækt.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): 214 Flokkur: