Phaseolus vulgaris – Strengjabaunir

250kr.

Matjurt. Klifurplanta sem vefur sig um hvað sem er. Gott er að stinga niður greinum eða slíku til að auðvelda henni klifrið. Baunirnar eru í belgjum og er misjafnt eftir yrkjum hvenær þær þroskast. Þrífst best í frjórri mold. Auðgar jarðveginn af nitri.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0418 Flokkar: , ,