Penstemon hartwegii ‘Sensation Mix’ – Skarlatsgríma

250kr.

Sumarblóm. Hæð ca 30-50cm blómstöngull. Falleg blómin minna að sumu leyti á lágvaxin fingurbjargarblóm. Ýmsir litir. Þarf að forrækta inni við stofuhita og góða birtu. Sáð í mars. Blómstrar uppúr miðju sumri eða síðsumars, aðeins breytilegt eftir aðstæðum og forræktun.

Á lager

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0882 Flokkar: , Tag: