Papaver somniferum ‘Danebrog’ – Draumsól ‘Danebrog’

250kr.

Sumarblóm. Valmúi af Papaver ættkvísl draumsóleyjaættar sem ópíum og önnur ópíöt eru unnin úr. Ópíumvalmúi hefur einkum verið ræktaður í Austurlöndum nær (Tyrklandi) og fjær (Burma, Laos og Tælandi). Þá var víðtæk ræktun á honum í Afganistan. Þroskast ekki til slíkra nota hérlendis. Þrífst best í sól og sendnum, ekki of frjóum jarðvegi. Plantan er eitruð.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 3000 þá leggst 700 kr. umsýslugjald á pöntun sem inniheldur fræ. Hins vegar er sendingargjald á fræi ávallt innifalið í verðinu.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0633 Flokkar: , Tags: , , ,