Calendula officinalis – Morgunfrú
250kr.
Morgunfrú eða gullfífill er jurt af körfublómaætt. Hún er einært sumarblóm uppruninn í Suður-Evrópu og verður um 40 — 60 sentimetrar á hæð. Mörg afbrigði hafa verið ræktuð af morgunfrúnni, bæði með einfaldar eða marfaldar körfur, oftast gular eða appelsínugular.
Á lager