Papaver rhoeas – Deplasól

250kr.

Einær jurt með skærrauð stök blóm sem verða um 7,5 cm í þvermál. Stundum er dekkri , næstum svartur, blettur við grunninn. Plantan verður allt að 90 cm á hæð. Blómgast í júlí. Þarf sól og meðalfrjóan jarðveg. Hentar í steinhæðir og blómaengi.

Out of stock

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0357 Flokkar: , Tags: , ,