Trollum chinensis – Kínahnappur
250kr.
Kínahnappur er hávaxin fjölær planta sem blómstrar sínum appelsínugulu blómum í júlí – ágúst. Þetta er harðgerð og auðræktuð planta, sem þrífst best í frekar rökum, lífefnaríkum jarðvegi í sól eða hálfskugga. Hann þarf almennt ekki stuðning ef hann er í góðu skjóli, en getur fokið um koll í miklu roki. Ég hef átt þessa plöntu mjög lengi og hún bara vex og blómstrar án þess að ég þurfi að skipta mér eitthvað af henni. Virkilega glæsileg planta.

 Vörunúmer: FRÆ 0343
Vörunúmer: FRÆ 0343 Vörunúmer: FRÆ 0386
Vörunúmer: FRÆ 0386 Vörunúmer: FRÆ 0195
Vörunúmer: FRÆ 0195