Syringa sp. – Sýrena – blandað fræ

250kr.

Fræ af ýmsum tegundum af sýrenum, safnað á höfuðborgarsvæðinu.

Ath: sýrenufræi er best að sá á yfirborðinu, eða í mesta lagi strá örþunnu lagi af sandi eða mold  yfir, svo þau fjúki síður.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að ef pöntun er undir kr. 3000 þá leggst 700 kr. umsýslugjald á pöntun sem inniheldur fræ. Hins vegar er sendingargjald á fræi ávallt innifalið í verðinu.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0622 Flokkar: , , Tags: , ,