Viðbótar upplýsingar
Stærð |
---|
250kr.
Skógarepli er hvítblómstrandi og myndar 2-3cm súr, gulgræn aldin. Oft notað sem rótarstofn fyrir aðrar tegundir/yrki eplatrjáa og er auk þess eitt af ættmæðrum matepla í ræktun í dag. Kýs rakan en vel framræstan, meðalfrjóan jarðveg og sólríkan vaxtarstað. Hæð:8-10m
Stærð |
---|