Lycopersicon esculentum – Smátómatar
250kr.
Matjurt.Smátómatar yrki „Vilma“. Tómatar vaxa best við 20-24°C hita. Tómatplöntur þola ekki frost og dafna einungis í mikilli birtu. Jarðvegur þarf að vera frjór og gott er að skipta árlega um mold á plöntunum. Þær geta myndað stórt rótakerfi og þurfa því stóra potta. Einstofna plöntur þarf oft að binda upp. Tómatplöntur þarf að vökva vel.