Lycopersicon esculentum – Smátómatar

250kr.

Matjurt.Smátómatar yrki “Vilma”. Tómatar vaxa best við 20-24°C hita. Tómatplöntur þola ekki frost og dafna einungis í mikilli birtu. Jarðvegur þarf að vera frjór og gott er að skipta árlega um mold á plöntunum. Þær geta myndað stórt rótakerfi og þurfa því stóra potta. Einstofna plöntur þarf oft að binda upp. Tómatplöntur þarf að vökva vel.

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0410 Flokkar: , Tag: