Luzula spicata* – Axhæra *
250kr.
Afar algeng jurt, fjölær, um allt landið frá láglendi og allhátt upp í fjöll, fer hærra en frænka hennar, vallhæran. Kemur sér fyrir í móum, valllendi, á melum og í fjallshlíðum. Meðalhá (15-30 cm) með allmörg blómhnoð í axkenndri, hangandi blómskipan. Blómgast í júní.
Out of stock