Linum tenuifolium – Nálalín

250kr.

Fjölær, etv. viðkvæm hér á landi. Hæð allt að 30 cm. Blóm fölbleik með dekkri æðar í júlí-ágúst. Þrífst í vel framræstum jarðvegi til þurrum.

Ein af um 200 tegundum af Linaceae-ættkvísl. Heimkynni í tempraða beltinu. Af þessari sömu ættkvísl er linum usitatissimum sem lín er unnið úr og sömuleiðis linseed olía sem notuð er í kítti og margvísleg önnur efni sem þurfa þurrkandi eiginleika.

Out of stock

Fræ af yrkjum er yfirleitt ekki einsleitt. Það getur blandast milli yrkja og jafnvel milli tegunda sömu ættkvíslar. Þetta á t.d. við um vatnsbera, blágresi, ávaxtayrki, yrki af japanshlyn, rósir og aðrar mikið kynbættar plöntur."

Vinsamlegast athugið að 700 kr. umsýslugjald leggst á hverja fræpöntun.

Vörunúmer (SKU): FRÆ 0829 Flokkar: , Tag: