
Linum catharticum* – Villilín*
250kr.
Einær og fíngerð, fremur lítil jurt af línætt með sérlega granna stöngla. Ekki mjög víða á landinu. Villilin vex einkum á láglendi innan um annan gróður í graskendum móum og hlíðum, stundum einnig í flögum. Hæsti skráður fundarstaður er í Víkurskarði á Vaðlaheiði í 350-400 m hæð.
Ekki til á lager